14.01.2026 - 12:45
Einar tók við Gullmerki Rafíþróttasambands Íslands
Ljósleiðaradeildin 2026 hóf göngu sína í gær eftir langt og gott jólafrí og fyrsta leik deildarinnar áttu Saga og Dusty. Í fyrstu útsendingu ársins mætti Einar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans, til að taka á móti viðurkenningu frá Rafíþróttasambandi Íslands. RÍSÍ veitti Einari Gullmerki RÍSÍ fyrir óeigingjarnt framlag, elju og uppbyggingu í þágu rafíþrótta á Íslandi. Sambandið […]