14.10.2025 - 11:29

Ljós­leið­ar­inn – fram­sýnt félag fyrir íslenskt sam­fé­lag 

Í eigu okkar allra  Ljósleiðarinn er fyrirtæki sprottið úr íslensku hugviti og er alfarið í almannaeigu, undir hatti Orkuveitunnar. Það þýðir að félagið er í eigu allra íbúa Reykjavíkurborgar, Akraness og Borgarbyggðar.  Meira en bara netsamband  Við byggjum upp öfluga og nútímalega innviði sem efla allt íslenskt samfélag, auka lífsgæði fólks og styðja við atvinnulíf […]

06.10.2025 - 21:13

Hvað er framundan í ljós­leið­ara­tækn­inn­i? 

Er það hraðinn sem skiptir máli?  Í dag njóta flest heimili á Íslandi aðgangs að hraðvirku neti með ljósleiðaratækni. Þessi háhraðatenging tryggir að hraði eða bandvídd eru ekki lengur takmarkandi þættir fyrir gæði netsins. Þrátt fyrir það upplifa mörg heimili enn áskoranir þegar kemur að gæðum netsambands innan heimilisins.  Þráðlaus vandamál innan heimilisins  Ástæðan er […]

06.10.2025 - 12:58

Einar Þór­ar­ins­son lætur af störfum sem fram­kvæmda­stjóri Ljós­leið­ar­ans

Einar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu. Er það gert af persónulegum ástæðum. Stjórn félagsins hefur fallist á ósk Einars sem mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili hefur verið ráðinn. Mun Einar styðja við stjórn og arfaka sinn í því ferli. Starfið verður auglýst á […]

03.10.2025 - 13:26

Gæða­sam­band Ljós­leið­ar­ans fór fram úr vænt­ingum tölvu­leikja­spil­ara

Í september fór LAN-mótið Skjálfti fram, eftir um 20 ára dvala. Rafíþróttasamband Íslands stóð að mótinu og Ljósleiðarinn var einn helstu styrktaraðilanna. Ljósleiðarinn er mjög stoltur af því að hafa styrkt RÍSÍ til að endurvekja Skjálfta. Þar sannaðist að gæðasamband okkar stóðst svo sannarlega þær miklu kröfur og væntingar sem tölvuleikjaspilarar gera til internettengingar. Margir […]

01.10.2025 - 08:56

Vís­inda­miðlun Ljós­leið­ar­ans á Vís­inda­vöku!

Árlega stendur Rannís fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers’ Night. Á Vísindavöku Rannís sem fram fór á dögunum stendur almenningi til boða sannkölluð vísindaveisla þar sem fremsta vísindafólk landsin sýnir og segir frá rannsóknum og nýsköpun á lifandi og gagnvirkan hátt. […]

30.09.2025 - 10:36

From Science Fiction to Reality: The Evolution of Cyber­space Across Deca­des​

Í síðustu viku fór fram Nokia day hér á landi þar sem framtíð net- og fjarskiptatækni var í brennidepli. Tæknistjóri Ljósleiðarans, Jón Ingi Ingimundarson, hélt þar fyrirlestur sem bar titilinn „From science fiction to reality: The evolution of cyberspace across decades“ og deildi sinni persónulegu upplifun á það hvernig hugmyndir um stafræna framtíð vöktu áhuga […]

29.09.2025 - 17:30

Góð heim­sókn frá Tækni­skól­anum

Hópur nemenda í Tækniskólanum kíkti í heimókn til okkar á dögunum og fræddist um starfsemi Ljósleiðarans og vinnustaðinn okkar í tilefni Tækniskóladagsins sem haldinn er árlega. Starfsfólk Ljósleiðarans kenndi nemendunum að splæsa ljósleiðara og hópurinn fékk svo að spreyta sig á því. Þetta er eitt margra frábærra tækifæra fyrir okkur að kynna vinnustaðinn okkar fyrir […]

23.09.2025 - 17:01

Hverju hefur Ljós­leið­ar­inn breytt fyrir meðal not­anda?

Ísland í fremstu röð í heiminum  Ljósleiðaravæðing Íslands hefur breytt miklu fyrir okkur öll. Íslendingar njóta í dag mun meiri lífsgæða þökk sé greiðu aðgengi að háhraðaneti. Ísland hefur verið í fararbroddi í Evrópu og raðað sér reglulega í fjórða til fimmta sæti á heimsvísu þegar kemur að aðgengi að háhraðatengingum.  Meira en bara aðgangur […]

23.09.2025 - 11:49

Ljós­leið­ar­inn í stuði á Orku- og vís­inda­deg­in­um!

Það var mögnuð stemning á Orku- og Vísindadaginn þegar Orkuveitan og öll dótturfyrirtækin, Ljósleiðarinn, Veitur, Orka náttúrunnar og Carbfix tóku á móti um 650 nemendum í Elliðaárstöð til að kynna fyrir þeim starfsemi okkar. Ljósleiðarinn var með varatengistöð á staðnum sem vakti mikla athygli og mörg voru forvitin um hvernig þetta allt virkar bak við […]

17.09.2025 - 09:03

Ljós­leið­ar­inn, sterkur grunnur í nýsköpun

Ný hugsun í fjarskiptum  Í apríl 2007 varð mikilvægur vendipunktur í sögu Ljósleiðarans. Þá samþykkti nýstofnað fyrirtæki, Nova, tilboð Ljósleiðarans um að byggja upp burðarnet fyrir farsímasenda fyrirtækisins. Nova var nýtt fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði og hafði þann skýra tilgang að verða óháð samkeppnisaðilum sínum frá upphafi.  Nova fór í loftið síðar sama ár og […]