14.10.2025 - 11:29
Ljósleiðarinn – framsýnt félag fyrir íslenskt samfélag
Í eigu okkar allra Ljósleiðarinn er fyrirtæki sprottið úr íslensku hugviti og er alfarið í almannaeigu, undir hatti Orkuveitunnar. Það þýðir að félagið er í eigu allra íbúa Reykjavíkurborgar, Akraness og Borgarbyggðar. Meira en bara netsamband Við byggjum upp öfluga og nútímalega innviði sem efla allt íslenskt samfélag, auka lífsgæði fólks og styðja við atvinnulíf […]