24.08.2025 - 21:21
Stofnun Orkuveitunnar og fjórða veitan
Orkuveitan stofnuð – fjórða veitan fæðist Þann 1. janúar 1999 var Orkuveita Reykjavíkur stofnuð með því markmiði að sameina rafmagns-, hita- og vatnsveitu í eina öfluga heild. Fljótlega kynnti Orkuveitan einnig áform um fjórðu veituna – gagnaveitu sem nýta myndi ljósleiðara til gagnaflutninga. Hugmyndin byggði á undirbúningsvinnu sem Rafmagnsveita Reykjavíkur hafði þegar hafið. Til þess […]