24.08.2025 - 21:21

Stofnun Orku­veit­unnar og fjórða veitan

Orkuveitan stofnuð – fjórða veitan fæðist  Þann 1. janúar 1999 var Orkuveita Reykjavíkur stofnuð með því markmiði að sameina rafmagns-, hita- og vatnsveitu í eina öfluga heild. Fljótlega kynnti Orkuveitan einnig áform um fjórðu veituna – gagnaveitu sem nýta myndi ljósleiðara til gagnaflutninga. Hugmyndin byggði á undirbúningsvinnu sem Rafmagnsveita Reykjavíkur hafði þegar hafið. Til þess […]

18.08.2025 - 13:20

Ljós­leið­ar­inn eflir íslenskt sam­fé­lag

Árið 1996 samþykkti Alþingi ný fjarskiptalög sem leiddu til þess að einkaréttur ríkisins á fjarskiptamarkaði var afnuminn ári síðar. Fram að þessu hafði Póstur og sími haft einkarétt á öllum símaviðskiptum og tengdum þjónustum á Íslandi.  Nýir tímar – GSM og samkeppni  Í kjölfarið urðu miklar breytingar. Ný fyrirtæki eins og Tal og Íslandssími hófu […]

11.08.2025 - 15:15

Net eða sími – ekki bæði!

Manstu þegar þú þurftir að velja á milli þess að vera á netinu eða tala í símann?  Á tíunda áratugnum og fram á fyrstu ár þess tuttugasta og fyrsta var algengt að heimili þyrftu að velja hvort nota ætti símalínuna fyrir símtöl eða internetið. Þegar einhver fór á netið lokaðist sjálfkrafa fyrir símtöl inn og […]

06.08.2025 - 10:30

Hvenær kynn­ast Íslend­ingar ljós­leið­ara?

Saga ljósleiðarans á Íslandi nær aftur til níunda áratugarins þegar Póstur og sími hóf stafræna símstöðvavæðingu. Upp úr miðjum níunda áratugnum fór fyrirtækið að leggja fyrstu ljósleiðarana, þó eingöngu til innri nota á milli símstöðva sinna. Ljósleiðari þótti á þessum tíma dýr og flókin lausn, og ekki álitin raunhæf fyrir almenna notkun. En það átti […]

06.08.2025 - 10:10

Frá kopar til ljós­leið­ara: 25 ár frá því að Lín­a.­Net umbylti net­sam­bandi Íslend­inga

Í dag eru 25 ár síðan tilkynnt var um byltingarkenndan samning á milli Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Línu.Nets, sem átti eftir að marka vatnaskil í íslenskum fjarskiptum. Mikilvæg forsenda samningsins var fyrirsjáanleiki í kostnaði – greitt var fast mánaðargjald fyrir gagnaflutning sem var ekki háð notkun eða þjónustutegund. Þessi breyting hljómar sjálfsögð í dag en var […]

29.07.2025 - 09:08

„Prívat net“ og opna netið

Upphafsár internetsins – frá 1990  Áður en internetið varð hluti af daglegu lífi okkar réð ríkisfyrirtækið Póstur og sími algjörlega yfir fjarskiptum á Íslandi. Fyrirtækið rak svokallað „prívat net“, þar sem tæknin, aðgangurinn og upplýsingarnar voru miðstýrðar. Notendur voru háðir einni stofnun sem ákvað hvers konar aðgang hver og einn fékk að upplýsingum og samskiptum. […]

22.07.2025 - 20:37

Ljós­leið­ari í hnot­skurn

Hvernig virkar ljósleiðari?  Vissir þú að ljósleiðari er ein besta leiðin til að senda upplýsingar um langar vegalengdir? Ástæðan er einföld: ljósleiðarar senda merki með ljósi í stað rafmagns, eins og hefðbundnir koparstrengir gera. Kopar hefur nefnilega takmarkaða getu til að flytja upplýsingar og því lengri sem leiðslan er, því minna merki kemst í gegn. […]

05.06.2025 - 13:52

Ljós­leið­ar­inn veitti inn­blástur til fram­tíðar á Strákar og stálp í háskóla

Í gær tók Ljósleiðarinn, ásamt Orkuveitunni og öðrum dótturfélögum hennar, á móti stórskemmtilegum hópi af strákum og stálpum úr 9. bekkjum landsins í Háskóla Reykjavíkur á viðburðinum Strákar og stálp í háskóla. Þetta var í fyrsta skiptið sem þessi viðburður er haldinn, og er byggður á Stelpur, stálp og tækni, sem HR hefur staðið fyrir […]

02.06.2025 - 11:16

Hildur Arna nýr Vöru­stjóri Ljós­leið­ar­ans

Hildur Arna Hjartardóttir hefur hafið störf sem vörustjóri Ljósleiðarans. Hún kemur til okkar frá auglýsingastofunni Hér&Nú þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri stofunnar. Áður en hún gekk til liðs við Hér&Nú starfaði hún sem vörustjóri hjá Motus en þar á undan var hún hluti af stofnendateymi indó sparisjóðs, og starfaði þar sem markaðs- og vörustjóri. Hildur […]

27.05.2025 - 11:54

Ljós­leið­ar­inn þátt­tak­andi í Stelp­ur, stálp og tækni

Í síðastliðinni viku tók Ljósleiðarinn, ásamt öðrum dótturfélögum Orkuveitunnar, á móti 200 stelpum og stálpum í 9. bekk í Elliðaárstöð sem hluta af alþjóðlega verkefninu Girls in ICT sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um á Íslandi. Viðburðurinn Stelpur, stálp og tækni hefur það að markmiði að auka áhuga ungra kvenna og kvára á tæknigreinum. […]