Lagnateikningar

Fylltu út upplýsingar hér að neðan til að fá teikningu af þeim stað sem fyrirhugað er að vinna á. Vinsamlegast athugið að aðrar lagnir gætu legið á svæðinu.

Lagnateikningar eru yfirleitt sendar næsta virka dag. Hafðu samband á ljosleidarinn@ljosleidarinn.is eða í síma 5167777 ef þú hefur einhverjar spurningar.