Ljósleiðarinn hentar fyrirtækjum sem treysta á:
- Góð samskipti við viðskiptavini og birgja
- Nútímalegan hugbúnað í skýjum
- Vefverslun
- Flutning gagna
- Stafræna þjónustu
- Öryggisvöktun um netið
Ljósleiðarinn hentar stórum sem smáum
- Samstarfsaðilar Ljósleiðarans bjóða þjónustu sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum.
- Hraði frá 50 og upp í 1.000 megabita eftir þörfum
- Stöðugur uppitími sambands
- Snarpur svartími
- Tengingar við gagnaver