
Starfsemi
Ljósleiðarinn er gæðasamband fyrir heimili og fyrirtæki. Gagnaveita Reykjavíkur annast rekstur og uppbyggingu Ljósleiðarans. Ljósleiðarinn er opið net og stendur öllum fjarskiptafélögin til boða að veita þjónustu sína um Ljósleiðarann. Ljósleiðarinn er vörumerki í eigu Gagnaveitu Reykjavíkur. Gagnaveita Reykjavíkur (GR) er fjarskiptafélag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur og stofnað árið 2007. Hlutverk GR er að veita íslenskum heimilum og fyrirtækjum aðgengi að hágæða þjónustu á opnu aðgangsneti.
Við erum stolt af okkar trausta grunni, en Gagnaveita Reykjavíkur er eitt af dótturfélögum Orkuveitu Reykjavíkur. Eigendur Orkuveitunnar eru Reykjavíkurborg, Akranes og Borgarbyggð.
Framkvæmdastjórn Gagnaveitu Reykjavíkur
Erling Freyr Guðmundsson
Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur
Dagný Jóhannesdóttir
Forstöðumaður tækniþjónustu og afhendingar
Jón Ingi Ingimundarson
Forstöðumaður tæknideildar
Kjartan Ari Jónsson
Forstöðumaður Ljósleiðaradeildar
Stjórn Gagnaveitu Reykjavíkur skipa
Ingvar Stefánsson
Stjórnarformaður
Magnús Hauksson
Stjórnarmaður
Pálmi Símonarson
Stjórnarmaður
Birna Bragadóttir
Stjórnarmaður
Edda Sif Pind Aradóttir
Stjórnarmaður
Íris Lind Sæmundsdóttir
Varastjórnarmaður
Sæmundur Friðjónsson
Varastjórnarmaður