Hágæða­sam­band fyrir heim­ili

Fjölgun snjalltækja og tölva á heimilinu gera sífellt meiri kröfur um hratt og snarpt netsamband.
Ljósleiðarinn er framtíðarsamband – í dag.

Get ég tengst?

  Gæðasamband Ljósleiðarans

  Ljósleiðarinn er gríðarlega gott internet. Bæði 1000 megabitar til þín og 1000 megabitar frá þér.
  Með Ljósleiðaranum má fá gagnvirkt sjónvarp í skarpari myndgæðum með möguleika á fjölda myndlykla og stafræna myndbandaleigu.
  Gamli góði heimasíminn er líka í boði, bæði fyrir símtöl og öryggis- kerfi.

  Hraði og snerpa

  Þú vilt ekki sjá andstæðinginn í netleikjum sekúndubroti of seint
  Snarpur svartími þýðir að hlutirnir gerast einfaldlega hraðar. Það eykur gæði myndbandssímtala, bætir árangur í netleikjum og hraðar vöfrun og allri almennri netnotkun.