Get ég tengst?

17.07.2020 - 13:36

Sím­inn kemur inn á Ljós­leið­ara Gagna­veitu Reykja­víkur

Síminn og Gagnaveita Reykjavíkur (GR) rituðu undir samkomulag í morgun þess efnis að Síminn leigi aðgang að ljósleiðarakerfi GR. Þannig mun Síminn í framtíðinni geta aukið þjónustu til viðskiptavina sinna yfir ljósleiðaranet GR. Hjá báðum aðilum er vinna hafin við tæknilegan undirbúning og stefnt verður að því að þjónusta Símans verði aðgengileg á ljósleiðara GR […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira