Get ég tengst?

11.09.2020 - 10:32

Fyrstu heim­ilin að tengj­ast Ljós­leið­ar­anum í Reykja­nesbæ

Í dag geta fyrstu heimilin í Reykjanesbæ byrjað að tengjast Ljósleiðaranum og það gleður okkur að geta í fyrsta sinn boðið Eitt gíg gæðasamband Ljósleiðarans á svæðinu. Eitt gíg gefur kost á 1.000 megabitum bæði til og frá heimili. Það er öflugasta nettenging sem býðst á almennum heimilismarkaði hér á landi og þó víðar væri […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira