Get ég tengst?

04.11.2020 - 14:57

Guð­mundur og Regína til Gagna­veitu Reykja­víkur

Guðmundur Jóhann Arngrímsson og Regína Björk Jónsdóttir hafa verið ráðin í tækniþjónustu- og afhendingardeild Gagnaveitu Reykjavíkur (GR) en þau búa bæði þau yfir víðtækri reynslu úr fjarskiptabransanum.   Regína starfaði áður sem viðskiptastjóri hjá Nova en hún er vottaður fjármálaráðgjafi úr Opna háskólanum í Reykjavík frá árinu 2017 auk þess sem hún nam viðskiptafræði við Háskólann […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira