Get ég tengst?

03.09.2021 - 10:44

Áhuga­verð til­raun við Geld­inga­dali

Frá því snemma í sumar hefur fjöldi fólks keppst við að leggja nýjan ljósleiðarastreng í jörð sunnan eldstöðvarinnar við Fagradalsfjall. Ástæða þess Ljósleiðarinn réðist í verkefnið með öðrum fjarskiptafélögum, almannavörnum og fleirum, var hættan á að eldri ljósleiðarastrengir um svæðið, sem liggja nær gosstöðvunum, yrðu óvirkir vegna hraunstraums. Nú hefur það gerst en í tæka […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira