Get ég tengst?

30.04.2020 - 12:33

Jarð­vinna að hefjast í Reykja­nesbæ

Sumarið er mætt og þá fer jarðvinna Ljósleiðarans á fullt Við hefjumst handa í Reykjanesbær í næstu viku en þá byrjum við að vinna í kring um tengistöðvarnar okkar í bænum. Þær eru staðsettar í Hljómahöll og Vatnaveröld og einnig munum við tengja þær saman við þá tengistöð sem staðsett er við Valhallarbraut í Ásbrú. […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira