Get ég tengst?

04.06.2021 - 12:38

Góður gangur í grennd gos­stöðv­anna

Á einni viku hafa verktakar á vegum Gagnaveitu Reykjavíkur lagt sjö kílómetra ljósleiðarastreng sunnan gosstöðvanna þar sem óttast er að hraun kunni að renna í sjó fram. Þetta er mjög hraður gangur verks af þessu tagi um svo grýtt land. Fyrir viku var greint frá því að Gagnaveita Reykjavíkur væri að hefjast handa við lagningu […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira