
18.04.2018 - 13:48
Gagnaveita Reykjavíkur og Míla í samstarfi
Samvinna í framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til heimila á höfuðborgarsvæðinu
Eitt gíg til heimila eru 1000 megabitar af ofur hröðu gæðasambandi fyrir snjallheimili.
Sjá MeiraSamvinna í framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til heimila á höfuðborgarsvæðinu
Gagnaveita Reykjavíkur og Reykjanesbær hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu í bænum. Þeir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Samkvæmt henni stefnir Gagnaveita Reykjavíkur að því að ljúka tengingu við Ljósleiðarann í hverfunum Keflavík, Njarðvík, Ásbrú og Höfnum fyrir árslok 2021.
Gagnaveita Reykjavíkur og sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu. Þau Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar og Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Samkvæmt henni er stefnt að því að ljúka verkefninu fyrir árslok 2021.
Pöntunarvakt Ljósleiðarans gerir þér kleift að sjá stöðu pöntunar. Sláðu inn kennitölu til að nálgast stöðuna og þú færð smáskilaboð til staðfestingar.
Pöntunarvakt Ljósleiðarans gerir þér kleift að sjá stöðu pöntunar. Sláðu inn kennitölu til að nálgast stöðuna og þú færð smáskilaboð til staðfestingar.