Verð­skrá Ljós­leið­ar­ans

Verðskrá vegna Ljósleiðarans

Öll verð eru með vsk.

 • Mánaðarlegt aðgangsgjald Ljósleiðarans: 3.445 kr.
 • Gjald fyrir heimsendan greiðsluseðil: 244 kr.
 • Tilkynningar- og greiðslugjald: 114 kr.
 • Innheimtugjald: 950 kr. fellur á ógreiddan reikning 5 dögum eftir gjalddaga.
  • 1.000 kr. falla á ógreiddan reikning 35 dögum eftir gjalddaga (ítrekun)
  • 1.100 kr. falla á ógreiddan reikning 50 dögum eftir gjalddaga (lokaaðvörun)

Sértæk gjöld

 • Niðurtekt ljósleiðarabox: 17.959 kr.
 • Færsla á ljósleiðaraboxi: 32.230 kr.
 • Sértæk uppsetning á Ljósleiðaranum / Enduruppsetning: 32.230 kr.
 • Tímagjald 11.720 m/vsk
 • Tenging á aukaíbúð  58.600 m/vsk
 • Uppfærsla á ljósleiðaraboxi: 49.950 kr.

Viðgerðargjöld

 • Viðgerð vegna skemmdar á „pig-tail“ eða þjónustulögn: 18.314 kr.
 • Viðgerð vegna skemmdar á innanhússljósleiðara: 27.835 kr.
 • Viðgerð vegna skemmdar á netaðgangstæki af völdum viðskiptavinar: 61.530 kr.
 • Gjald vegna útkalls: 35.444 kr.

Gæðasamband Ljósleiðarans

Ljósleiðarinn er gríðarlega gott internet. Bæði 1000 megabitar til þín og 1000 megabitar frá þér.
Með Ljósleiðaranum má fá gagnvirkt sjónvarp í skarpari myndgæðum með möguleika á fjölda myndlykla og stafræna myndbandaleigu.
Gamli góði heimasíminn er líka í boði, bæði fyrir símtöl og öryggis- kerfi.

Hraði og snerpa

Mjög mikil bandbreidd Ljós- leiðarans þolir notkun fjölda tækja í einu. Þannig er hægt að streyma háskerpumynd-böndum í mörg tæki í einu, hnökralaust.
Snarpur svartími þýðir að hlutirnir gerast einfaldlega hraðar. Það eykur gæði myndbandssímtala, bætir afköst í netleikjum og hraðar vöfrun og allri almennri netnotkun.