Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1.júlí 2025.
Öll verð eru birt með 24% virðisaukaskatti.
Smásala
Mánaðarlegt aðgangsgjald Ljósleiðarans | 3.968 kr |
Gjald fyrir heimsendan greiðsluseðil | 360 kr |
Tilkynningar- og greiðslugjald pr. reikning | 118 kr |
Innheimtugjald – vanskil
Fellur á ógreiddan reikning 5 dögum eftir gjalddaga |
1.178 kr |
Inntheimtugjald – ítrekun
Fellur á ógreiddan reikning 20 dögum eftir gjalddaga |
1.612 kr |
Niðurtekt á ljósleiðaraboxi | 26.061 kr |
Færsla á ljósleiðaraboxi | 33.836 kr |
Sértæk uppsetning á ljósleiðaranum / Enduruppsetning | 33.836 kr |
Tímagjald pr. 1 klst frá kl. 08:00 – 16:00 virka daga | 15.549 kr |
Ljósleiðaratenging fyrir aukaíbúð | 72.709 kr |
Uppfærsla á ljósleiðaraboxi | 64.935 kr |
Viðgerð vegna skemmdar á „pig-tail“ eða þjónustulögn | 26.061 kr |
Viðgerð vegna skemmdar á innanhúsljósleiðara | 33.836 kr |
Viðgerð vegna skemmdar á ljósleiðaraboxi | 72.709 kr |
Forgangsþjónusta – milli kl. 08:00 – 16:00 | 64.935 kr |
Neyðaraðstoð utan dagvinnutíma – milli kl. 16:01 – 07:59 | 90.733 kr |
Heildsala
Heimilismarkaður |
Mánaðargjald |
|
Ljósleiðari | Aðgangsgjald | 3.771 kr |
Bitastraumur | 1 – 10 Gbps | 1.347 kr |
Fyrirtækjamarkaður |
Mánaðargjald |
|
Ljósbox | 1Gbps | 9.077 kr |
Ljósbox | 2,5Gbps | 9.077 kr |
Ljósbox | 5Gbps | 10.205 kr |
Ljósbox | 10Gbps | 10.627 kr |
Ljósbraut | 100Mbps | 16.058 kr |
Ljósbraut | 1Gbps | 24.738 kr |
Ljósbraut | 2,5Gbps | 33.418 kr |
Ljósbraut | 5Gbps | 50.778 kr |
Ljósbraut | 10Gbps | 63.178 kr |
Innviðamarkaður |
Mánaðargjald |
|
Dark Fiber ljósleiðari | Þráður – Heimtaug | 16.752 kr |
Dark Fiber ljósleiðari | Par – Heimtaug | 23.931 kr |
Dark Fiber ljósleiðari | Þráður pr/km – þéttbýli | 25.236 kr |
Dark Fiber ljósleiðari | Par pr/km – þéttbýli | 29.629 kr |
Dark Fiber ljósleiðari | Þráður pr/km – dreifbýli | 10.468 kr |
Dark Fiber ljósleiðari | Par pr/km – Dreifbýli | 12.276 kr |
Ljósbylgja 0-25km | 100Gbps | 274.343 kr |
Ljósbylgja 26-50km | 100Gbps | 344.989 kr |
Ljósbylgja 51-100km | 100Gbps | 438.206 kr |
Ljósbylgja 101-200km | 100Gbps | 561.208 kr |
Ljósbylgja 201-300km | 100Gbps | 650.652 kr |
Sértæk gjöld |
Verð |
Ein heimsókn (allt að 1 klst. dagv.) | 18.286 kr |
Ein heimsókn samhliða annarri vinnu (allt að 1 klst. dagv.) | 9.300 kr |
Gjald vegna hönnunar á landakorti sem sýnir lagnaleiðir í grunnneti | 63.409 kr |
Ljósbraut stofngjald (tengivinna) | 74.499 kr |
Ljósbylgja stofngjald (tengivinna) | 74.499 kr |
Dark fiber stofngjald (hönnun & tengivinna) | 124.396 kr |
Dark fiber, heilsplæsing, gjald pr. tengistöð | 93.297 kr |
OTDR mæling pr. ljósleiðaraþráð í dagvinnu | 93.297 kr |
Eftirá tenging Ljósleiðarans til heimila, lágmarksgjald vegna hönnunar*
*heimili sem höfnuðu ljósleiðaraheimtaug á framkvæmdatímanum *kostnaðarverð á jarð- og lagnavinnu ef ljósleiðari er ekki til staðar |
93.297 kr |
Tímagjald: Tæknimaður I* – Dagvinna | 15.549 kr/klst |
Tímagjald: Tæknimaður I – Næturvinna | 21.999 kr/klst |
Tímagjald: Tæknimaður II* – Dagvinna | 20.705 kr/klst |
Tímagjald: Tæknimaður II – Næturvinna | 29.116 kr/klst |
Tímagjald: Tæknimaður III* – Dagvinna | 31.705 kr/klst |
Tímagjald: Tæknimaður III – Næturvinna | 44.645 kr/klst |
Akstursgjald á höfuðborgarsvæðinu | 2.737 kr pr. verkefni |
*Tæknimaður I: Rafvirki – uppsetningar, niðurtaka, flutningur, bilanagreining ofl.
*Tæknimaður II: Rafeindavirki/Netfræðingur – uppsetning á netbúnaði og ráðgjöf
*Tæknimaður III: Verk- Tæknifræðingar – hönnun og ráðgjöf
Útkall er ávallt að lágmarki 4 klst. Innheimt er fyrir hverja byrjaða klukkustund.