Verð­skrá Ljós­leið­ar­ans

Öll verð eru birt með 24% virðisaukaskatti.

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1.janúar 2026.

Smásala

Mánaðarlegt aðgangsgjald Ljósleiðarans 4.070 kr
Gjald fyrir heimsendan greiðsluseðil 360 kr
Tilkynningar- og greiðslugjald pr. reikning 118 kr
Innheimtugjald – vanskil

Fellur á ógreiddan reikning 5 dögum eftir gjalddaga

1.178 kr
Inntheimtugjald – ítrekun

Fellur á ógreiddan reikning 20 dögum eftir gjalddaga

1.612 kr
Niðurtekt á ljósleiðaraboxi 27.133 kr
Færsla á ljósleiðaraboxi 35.227 kr
Sértæk uppsetning á ljósleiðaranum / Enduruppsetning 35.227 kr
Tímagjald pr. 1 klst frá kl. 08:00 – 16:00 virka daga 16.189 kr
Ljósleiðaratenging fyrir aukaíbúð 75.699 kr
Uppfærsla á ljósleiðaraboxi 67.605 kr
Viðgerð vegna skemmdar á „pig-tail“ eða þjónustulögn 27.133 kr
Viðgerð vegna skemmdar á innanhúsljósleiðara 35.227 kr
Viðgerð vegna skemmdar á ljósleiðaraboxi 75.699 kr
Forgangsþjónusta – milli kl. 08:00 – 16:00 64.935 kr
Neyðaraðstoð utan dagvinnutíma – milli kl. 16:01 – 07:59 94.464 kr

Skilmálar heimila

Heildsala

Heimilismarkaður
Mánaðargjald
Ljósleiðari Aðgangsgjald 3.868 kr
Bitastraumur 1 – 10 Gbps 1.378 kr

 

Fyrirtækjamarkaður
Mánaðargjald
Ljósbox 1Gbps 9.283 kr
Ljósbox 2,5Gbps 9.283 kr
Ljósbox 5Gbps 10.437 kr
Ljósbox 10Gbps 10.867 kr
Ljósbraut 100Mbps 16.423 kr
Ljósbraut 1Gbps 25.298 kr
Ljósbraut 2,5Gbps 34.176 kr
Ljósbraut 5Gbps 51.930 kr
Ljósbraut 10Gbps 64.611 kr

 

Innviðamarkaður
Mánaðargjald
Dark Fiber ljósleiðari Þráður – Heimtaug 17.132 kr
Dark Fiber ljósleiðari Par – Heimtaug 24.474 kr
Dark Fiber ljósleiðari Þráður pr/km – þéttbýli 25.868 kr
Dark Fiber ljósleiðari Par pr/km – þéttbýli 30.369 kr
Dark Fiber ljósleiðari Þráður pr/km – dreifbýli 10.973 kr
Dark Fiber ljósleiðari Par pr/km – Dreifbýli 12.869 kr
Ljósbylgja 0-25km 100Gbps 285.623 kr
Ljósbylgja 26-50km 100Gbps 359.175 kr
Ljósbylgja 51-100km 100Gbps 456.225 kr
Ljósbylgja 101-200km 100Gbps 584.284 kr
Ljósbylgja 201-300km 100Gbps 677.406 kr

 

Sértæk gjöld
Verð
Ein heimsókn (allt að 1 klst. dagv.) 19.038 kr
Ein heimsókn samhliða annarri vinnu (allt að 1 klst. dagv.) 9.682 kr
Gjald vegna hönnunar á landakorti sem sýnir lagnaleiðir í grunnneti 66.016 kr
Ljósbraut stofngjald (tengivinna) 74.499 kr
Ljósbylgja stofngjald (tengivinna) 74.499 kr
Dark fiber stofngjald (hönnun & tengivinna) 124.396 kr
Dark fiber, heilsplæsing, gjald pr. tengistöð 93.297 kr
OTDR mæling pr. ljósleiðaraþráð í dagvinnu 93.297 kr
Eftirá tenging Ljósleiðarans til heimila, lágmarksgjald vegna hönnunar*

*heimili sem höfnuðu ljósleiðaraheimtaug á framkvæmdatímanum

*kostnaðarverð á jarð- og lagnavinnu ef ljósleiðari er ekki til staðar

93.297 kr
Tímagjald: Tæknimaður I* –   Dagvinna 15.549 kr/klst
Tímagjald: Tæknimaður I –   Næturvinna 21.999 kr/klst
Tímagjald: Tæknimaður II* –  Dagvinna 20.705 kr/klst
Tímagjald: Tæknimaður II –  Næturvinna 29.116 kr/klst
Tímagjald: Tæknimaður III* – Dagvinna 31.705 kr/klst
Tímagjald: Tæknimaður III – Næturvinna 44.645 kr/klst
Akstursgjald á höfuðborgarsvæðinu 2.737 kr pr. verkefni

*Tæknimaður I: Rafvirki – uppsetningar, niðurtaka, flutningur, bilanagreining ofl.
*Tæknimaður II: Rafeindavirki/Netfræðingur – uppsetning á netbúnaði og ráðgjöf
*Tæknimaður III: Verk- Tæknifræðingar – hönnun og ráðgjöf

Útkall er ávallt að lágmarki 4 klst. Innheimt er fyrir hverja byrjaða klukkustund.

Skilmálar fyrirtækja