Get ég tengst?

23.11.2021 - 10:53

Breyt­ing á gjald­skrá Ljós­leið­ar­ans

1. janúar næstkomandi mun aðgangsgjald fyrir Ljósleiðarann breytast og verða 3.531 kr. m. vsk. í stað 3.445 kr. m. vsk. nú, sem er hækkun um 2,5% Frá janúar 2007 hefur vísitala neysluverðs hækkað um 90,4%, á sama tíma hefur aðgangsgjald Ljósleiðarans aðeins hækkað um 48,3%, að teknu tillit til hækkunar sem verður 1. janúar. Á […]

Þarf ég Eitt gíg?

Á nútímaheimili eru kröfurnar þannig að þörf er á gæðasambandi með nægilegri bandbreidd til að ráða við öll snjalltækin sem þurfa að tengjast netinu.

Sjá meira