Ljósleiðarinn býður þér TÍU GÍG til framtíðar 

Öllum þeim sem geta tengst Ljósleiðaranum gefst nú tækifæri á að tífalda hraða sinn. Með þessu er Ljósleiðarinn að tryggja að heimilin í landinu séu í stakk búin fyrir hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar. Þjónustan verður í boði hjá öllum fjarskiptafélögum sem veita þjónustu yfir Ljósleiðarann og í boði á öllum heimilum sem geta tengst neti Ljósleiðarans.  

Flettu upp hér að neðan hvort þitt heimili geti tengst Ljósleiðaranum.  

Get ég tengst?

Hvað er TÍU GÍG?

TÍU GÍG er þjónusta hjá Ljósleiðaranum sem veitir heimilum enn meiri hraða en áður. TÍU GÍG er þjónusta fyrir kröfuharða notendur sem vilja meiri bandbreidd og hámarks afköst.

Tæki­færi fram­tíð­ar­innar

Ljósleiðarinn tryggir að tækifærin sem felast í tækniframförum framtíðarinnar rati til þín. Með tengingu við Ljósleiðarann færðu hnökralaust samband við framtíðina, nú á TÍU GÍG hraða.