Ljósleiðarinn býður þér TÍU GÍG til framtíðar
Öllum þeim sem geta tengst Ljósleiðaranum gefst nú tækifæri á að tífalda hraða sinn. Með þessu er Ljósleiðarinn að tryggja að heimilin í landinu séu í stakk búin fyrir hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar. Þjónustan verður í boði hjá öllum fjarskiptafélögum sem veita þjónustu yfir Ljósleiðarann og í boði á öllum heimilum sem geta tengst neti Ljósleiðarans.
Flettu upp hér að neðan hvort þitt heimili geti tengst Ljósleiðaranum.