Hvert á ég að leita?

Ljósleiðarinn er gæðasamband fyrir heimili og fyrirtæki. Gagnaveita Reykjavíkur annast rekstur og uppbyggingu Ljósleiðarans. Ljósleiðarinn er opið net og stendur öllum fjarskiptafélögin til boða að veita þjónustu sína um Ljósleiðarann.

Fjarskiptafélögin

Sjá um alla almenna þjónustu við sína viðskiptavini og þar á meðal

  • Panta Ljósleiðarann fyrir heimili og fyrirtæki
  • Bilanagreiningu og lausn slíkra vandamála
  • Almennar fyrirspurnir og upplýsingar
  • Ganga frá flutningi á milli heimilisfanga
  • Aðstoð vegna reikninga