Get ég tengst?

Gerir allt mögulegt mögulegt

Við tökum þátt í að vefa framtíðina. Enginn veit nákvæmlega hvernig hún verður. Nema að hún verður með ólíkindum. Við verðum öll tilbúin með Ljósleiðaranum.

Ljósleiðarinn byggir upp og rekur ljósleiðaranet fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Með þéttu neti ljósleiðaraþráða tryggir Ljósleiðarinn hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar.  
Þannig gerum við allt mögulegt mögulegt. 

Lands­hringur

Ljósleiðarinn leggur landshring með þéttu neti ljósleiðaraþráða til þess að efla öryggi fjarskipta í landinu. Þannig tryggir Ljósleiðarinn landsmönnum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar.

Sjá meira

Gæða­sam­band fyrir Ísland

Ljósleiðarinn tryggir landsmönnum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar með þéttu neti ljósleiðaraþráða. Ísland er leiðandi í nýtingu ljósleiðara í Evrópu en yfir 100.000 íslensk heimili geta nýtt sér þjónustuna.

Tæki­færi fram­tíð­ar­innar

Ljósleiðarinn tryggir að tækifærin sem felast í tækniframförum framtíðarinnar rati til þín. Með tengingu við Ljósleiðarann færðu hnökralaust samband við framtíðina.

Hvert á ég að leita?

Ljósleiðarinn er gæðasamband fyrir heimili og fyrirtæki. Ljósleiðarinn er opið net og stendur öllum fjarskiptafélögin til boða að veita þjónustu sína um Ljósleiðarann.

Fjarskiptafélögin

Sjá um alla almenna þjónustu við sína viðskiptavini og þar á meðal

  • Panta Ljósleiðarann fyrir heimili og fyrirtæki
  • Bilanagreiningu og lausn slíkra vandamála
  • Almennar fyrirspurnir og upplýsingar
  • Ganga frá flutningi á milli heimilisfanga
  • Aðstoð vegna reikninga
Must activate cookies to view this content