Þjónustusvæði Ljósleiðarans nær nú til íbúa á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarnesi, Eyrarbakka, Grindavík, Hellu, Hvanneyri, Hveragerði, Hvolsvelli, Reykjanesbæ, Selfossi, Stokkseyri, Vík, Vogum, Þorlákshöfn og Ölfusi.
Unnið er að því að tengja enn fleiri heimili og fyrirtæki við Ljósleiðarann með sérstakri áherslu á þá uppbyggingu sem á sér stað innan fyrrnefndra bæjarfélaga.
Nánari upplýsingar um framkvæmdir í þéttbýli: ljosleidarinn@ljosleidarinn.is