Inn­kaupa­stefna

Það er stefna Ljósleiðarans að:

  • Innkaupareglur og innkaupaaðferðir séu skýrar og gagnsæjar.
  • Gæta jafnræðis, gagnsæis og hagkvæmni við öll innkaup.
  • Við innkaup og rekstur samninga skuli taka tillit til sjálfbærnisjónarmiða, s.s. gæða‐, heilbrigðis‐, mannréttinda‐, umhverfis‐, upplýsingaöryggis‐ og öryggissjónarmiða.

Innkaupastefnan byggir á gildum og heildarstefnu Ljósleiðarans og er sett fram til samræmis við eigendastefnu Orkuveitunnar.