Vott­anir Ljós­leið­ar­ans

Ljósleiðarinn leggur ríka áherslu á fagmennsku og öryggi í allri sinni starfsemi og byggir því vinnulag sitt á viðurkenndum alþjóðlegum stjórnunarstöðlum.

Stjórnkerfi Ljósleiðarans er vottað samkvæmt 4 alþjóðlegum stöðlum, sem eru:

ISO 9001 – Gæðastjórnunarkerfi

ISO 14001 – Umhverfisstjórnunarkerfi

ISO 27001 – Stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis

ISO 45001 – Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað

 

 

Kerfið hefur jafnframt hlotið ÍST 85 jafnlaunavottun.

 

 

Stjórnunarkerfið er metið af BSI á Íslandi. Með innleiðingu stjórnunarkerfa skapast betri yfirsýn yfir innri og ytri áhrifaþætti í starfsemi Ljósleiðarans, sem styður við markvissar umbætur og stöðuga þróun.