Lagnateikningar
Ert þú að huga að framkvæmdum á þinni lóð? Athugaðu hvort það séu lagnir í þínum garði áður en þú hefst handa.
Fylltu út upplýsingar hér að neðan til að fá teikningu af þeim stað sem fyrirhugað er að vinna á. Lagnateikningar eru að jafnaði sendar næsta virka dag. Vinsamlegast athugið að aðrar lagnir en Ljósleiðaralagnir gætu legið á svæðinu. Ljósleiðarinn getur aðeins veitt upplýsingar um staðsetningu eigin lagna.
Hafðu samband á ljosleidarinn@ljosleidarinn.is eða í síma 516-7777 ef þú hefur einhverjar spurningar. Á virkum dögum milli klukkan 8 og 17 getur þú einnig haft samband við okkur í gegnum Netspjallið okkar.