Hágæðasamband fyrir heimili
Fjölgun snjalltækja og tölva á heimilinu gera sífellt meiri kröfur um hratt og snarpt netsamband.
Ljósleiðarinn er framtíðarsamband – í dag.
Ein heimsókn
- Þú byrjar á að panta gæðasamband Ljósleiðarans.
- Við höfum samband og finnum hentugan tíma fyrir uppsetningu.
- Mætum svo stundvíslega heim til þín og setjum upp ljósleiðarabox.
- Tengjum svo við boxið netbeini, myndlykil og heimasíma.
- Að lokum komum við öllum þráðlausum tækjum heimilis í netsamband. Allt þetta í einni heimsókn, og allt tengt.