Breyting á gjaldskrá Ljósleiðarans
30. október 2023
30. október 2023
Fyrsta janúar næstkomandi mun aðgangsgjald fyrir Ljósleiðarann breytast og verða 3.798 kr. m. vsk. í stað 3.687 kr. m. vsk., sem er hækkun um 3%. Frá janúar 2007 hefur vísitala neysluverðs hækkað um 124,8%, á sama tíma hefur aðgangsgjald Ljósleiðarans hækkað um 59,5%, að teknu tillit til hækkunar sem verður 1. janúar.
Stafrænt kolefnisspor þessarar fréttar/greinar er áætlað 0,2 til 1,0g CO₂ ígilda á hverja heimsókn.