Jarðvinna vegna Ljósleiðara

AÐGANGUR AÐ GAGNAVEITU

Umhverfisstefna Ljósleiðarans

Gagnaveita Reykjavíkur (GR) rekur opið fjarskiptanet, Ljósleiðarann, sem er traust gæðasamband sem nær til um 90.000 heimila þegar þetta er skrifað ásamt nokkur þúsund fyrirtækja.  Aðgangur að opnu háhraðadreifikerfi fjarskipta er grunnur að því að auka skilvirkni í afgreiðslu mála, stuðlar að snjallvæðingu samfélaga og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Markmið GR eru að allir íbúar og atvinnustarfsemi á þjónustusvæði okkar eigi þess kost að tengjast háhraða dreifikerfi fjarskipta, Ljósleiðaranum.