Pönt­un­ar­vakt

Pöntunarvakt Ljósleiðarans gerir þér kleift að sjá stöðu pöntunar.
Sláðu inn kennitölu til að nálgast stöðuna og þú færð smáskilaboð til staðfestingar.

Hvar er pönt­unin mín stödd?

 

Pöntunarvakt Ljósleiðarans gerir þér kleift að sjá stöðu pöntunar. Sláðu inn kennitölu til að nálgast stöðuna og þú færð smáskilaboð til staðfestingar.

Hvernig er uppsetningu háttað?

Fagfólk okkar kemur til þín og setur upp ljósleiðarabox og tengir síðan við það annan búnað eins og netbeini, myndlyklum og heimasíma.

Gott er að hafa það í huga að æskilegt er að ljósleiðaraboxið sé staðsett miðsvæðis á heimilum til þess að auðvelda tengingar á endabúnaði.

Í nýjum húsum eru oft svokallaðir lagnaskápar sem hægt er að setja ljósleiðaraboxið í og frá þeim lagnaskáp liggja síðan lagnir yfir í öll herbergi.