Hvert á ég að leita

Fjarskiptafélagið þitt sér um

  • Aðstoð vegna reikninga nema aðgangsgjaldið ef það er ekki greitt
  • Almennar fyrirspurnir og upplýsingar
  • Bilanagreining
  • Flutning á milli heimila

Gagnaveita Reykjavíkur aðstoðar þið vegna eftirfarandi

  • Uppsetningar og tilfærslu á ljósleiðaraboxinu ef það þarf að breyta staðsetning á ljósleiðaraboxi eða setja upp á nýtt
  • Greiðslu aðgangsgjalds ef það er ekki bara innheimt í gegnum þitt fjarskiptafyrirtæki

Hér ætti að koma eining sem randomizar hver er fyrstur í röðinni af fjarskiptafélögunum.

Gæðasamband Ljósleiðarans

Ljósleiðarinn er gríðarlega gott internet. Bæði 1000 megabitar til þín og 1000 megabitar frá þér.
Með Ljósleiðaranum má fá gagnvirkt sjónvarp í skarpari myndgæðum með möguleika á fjölda myndlykla og stafræna myndbandaleigu.
Gamli góði heimasíminn er líka í boði, bæði fyrir símtöl og öryggis- kerfi.

Hraði og snerpa

Mjög mikil bandbreidd Ljós- leiðarans þolir notkun fjölda tækja í einu. Þannig er hægt að streyma háskerpumynd-böndum í mörg tæki í einu, hnökralaust.
Snarpur svartími þýðir að hlutirnir gerast einfaldlega hraðar. Það eykur gæði myndbandssímtala, bætir afköst í netleikjum og hraðar vöfrun og allri almennri netnotkun.