Ekki grafa ef þú ert í vafa!

Ert þú að huga að framkvæmdum á þinni lóð?
Athugaðu hvort það séu lagnir í þínum garði áður en þú hefst handa.

 Ljósleiðararörin okkar eru appelsínugul. Hönnunarfyrirmæli í dag gera ráð fyrir að þær séu að öllu jöfnu á 25 – 40 cm dýpi, en ekki er hægt að ganga að því sem vísu að lagnir Ljósleiðarans séu á tilteknu dýpi.

Fylltu út formið hér eða hafðu samband í síma 5167777 til að fá lagnateikningar og ráðleggingar áður en þú byrjar að moka.