Varst þú búin/n að sjá úrslitaleikinn í Íslandsmótinu í Overwatch 2017?

12. apríl 2017

Úrslitaleikurinn á Íslandsmeistaramótinu í Overwatch árið 2017.

Einherjar tókust á við Team Haffi Cool í Bo7 þar sem Einherjar voru með einn sigur fyrirfram sem sigurverar úr sigurriðli. 

Mótið er haldið af Ljósleiðaranum og Tölvutek og var á UTMessunni 2017.

Kynnir er Óli í GameTíví. Lýsendur eru Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Upptaka og útsending eru á vegum 1337.is.

Stafrænt kolefnisspor þessarar fréttar/greinar er áætlað 0,2 til 1,0g CO₂ ígilda á hverja heimsókn.