Staðbundnar truflanir á sjónvarpsþjónustu

valur

Skrifar

02. maí 2017

Sjonvarp

Búið er að greina bilun í miðlægum búnaði í kerfum Gagnaveitu Reykjavíkur sem olli truflunum á sjónvarpsþjónustu á álagstímum hjá hluta notenda Ljósleiðarans

Sérstaklega miklar truflanir voru á sjónvarpinu í gær og fyrradag milli kl 21 og 23 og biðjumst við velvirðingar á því

Bilunin var staðbundin við ákveðin póstnúmer

Eins og áður segir er búið að finna orsök truflananna og grípa til ráðstafanna sem eiga að útiloka frekari vandamál