Kynningarmyndband um Eitt gíg

valur

Skrifar

13. október 2016

Eitt gíg merki 1000 megabitar

Ljósleiðarinn býður nú upp á Eitt gíg þjónustu. Það eru 1000 megabitar á sekúndu af gæðasambandi heimila.

Af því tilefni létum við gera kynningarmyndband fyrir Eitt gíg sem fylgir hér með