Hjólahópur Ljósleiðarans tók skemmtilega æfingu í
kvöldrökkrinu um daginn
Þessi frábæri hópur tekur þátt í WOW hjólreiðakeppninni sem haldin er á sumrin
Um 30% af starfsmönnum Ljósleiðarans nýtir sér samgönguhjólreiðar sem ferðamáta í vinnuna og er
það mjög í anda við loftslagsmarkmið okkar
Hérna eru fimm góð ráð varðandi vetrarhjólreiðar
frá vefsíðunni hjolreidar.is
1. Láttu Ljós þitt skína
2. Taktu því rólega og vertu á nagladekkjum
3. Hlífðu þér (fáðu þér góð bretti)
4. Klæddu þig eftir veðri
5. Njóttu náttúrunnar