Fyrstu heimilin í Árborg tengd við Ljósleiðarann

Valur30. ágúst 2019

Við erum gríðarlega ánægð með að fyrstu heimilin í Árborg tengdust við Ljósleiðarann í dag og geta því pantað þjónustu! 🙂

Nú geta íbúar að Hörðuvöllum 1, Árvegi 1 og Austurvegi 9, 20, 28, 38, 39 39A, 42, 48, 51, 56, 65A haft samband við Vodafone, Nova, Hringdu eða Hringiðuna og skoðað úrvalið af þeirri þjónustu sem í boði er yfir Ljósleiðarann.