Ein Heimsókn Ljósleiðarans

Valur26. apríl 2017

FRÍ HEIMSENDING Á 1000 MEGABITUM

Ljósleiðarinn býður þér upp á eina heimsókn til að koma þér í samband við griðarlega gott internet. 
Pantaðu þér Ljósleiðarann án bindingu hjá eftirfarandi söluaðilum: 

Vodafone, Nova, Hringiðan og Hringdu.

Ein heimsókn – Allt tengt
Eitt Gíg / 1000 Megabitar

Vilt þú fría heimsendingu á gríðarlega góðu interneti?
Þú byrjar á að panta gæðasamband Ljósleiðarans hjá eftirfarandi fjarskiptafélögum
Við höfum samband og finnum hentugan tíma fyrir uppsetningu
Mætum svo stundvíslega heim til þín og setjum upp ljósleiðarabox
Tengjum svo við boxið netbeini, myndlykil og heimasíma
Og að lokum komum við öllum þráðlausum tækjum heimilis í netsamband
Allt þetta í einni heimsókn, og allt tengt