Um Okkur

13.03.2019 - 09:08

Veraldarvefurinn þrítugur

Ísland annað hraðasta land heims

Í gærmorgun hófust hátíðarhöld á fæðingastað Veraldarvefsins í Sviss í tilefni 30 ára afmælis hans. Hér að ofan má sjá skjáskot af fyrstu vefsíðunni.