Um Okkur

31.08.2017 - 10:02

Aldrei fleiri heimili tengd Ljósleiðaranum en 2016

Um 8.000 heimili fengu tengingu við Ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur árið 2016. Í lok ársins 2016 voru um 78 þúsund heimili tengd og verða í lok árs 2017 um 85.000. Á árinu 2018 mun Ljósleiðarinn ná til heimila á höfuðborgarsvæðinu öllu.