Um Okkur

Framkvæmdir

9. maí 2018

Setberg og F-Vellir í í Hafnarfirði

Við klárum að tengja allt þéttbýli Hafnarfjarðar við Ljósleiðarann á þessu ári og Setbergið verður klárað í febrúar/mars ef áætlanir ganga eftir.
Við tengjum F-Velli við Ljósleiðarann í lok september.

5. maí 2018

Borgarbyggð

Búið er að tengja um 250 heimili í Borgarbyggð og við klárum að tengja allt þéttbýli í Borgarnesi og Hvanneyri í Október

24. október 2017

Miðbærinn í Kópavogi

Unnið er að því að klára lokaáfangann núna í Júní.  Þéttbýli Kópavogs verður þá að fullu tengt við Ljósleiðarann

24. október 2017

Garðabær 2018

Arnarnesið er orðið tengt við Ljósleiðarann og nú stefnum við á að afhenda Flatir, Lundir og Byggðir í Október eða síðasta lagi Nóvember.
Öll heimili í þéttbýli í Garðabæ eiga að vera orðin tengd við Ljósleiðarann í lok þessa árs.

24. október 2017

Álftanes

Jarðvinna er nýlega byrjuð í Álftanesi, stefnt er á afhendingu í desember

24. október 2017

Mosfellsbær 2018

Við stefnum á að afhenda Ljósleiðarann í Tanga og Höfðahverfið í lok september, við stefnum síðan að tengja Teiga og Byggðahverfið í desember.
Þá verða öll heimili í þéttbýli Mosfellsbæjar tengd við Ljósleiðarann í lok árs.