Um Okkur

Framkvæmdir

9. maí 2018

Setberg í Hafnarfirði

Við klárum allt þéttbýli Hafnarfjarðar á þessu ári og Setbergið verður klárað í Desember ef áætlanir ganga eftir

5. maí 2018

Borgarbyggð

Fyrsti áfangi er klár en þá tengdust um 100 heimili við Ljósleiðarann, síðast vonumst við eftir að 150 heimili til viðbótar tengist í Júní og að lokum klárum við að tengja allt þéttbýli í Borgarnesi og Hvanneyri í Október

24. október 2017

Miðbærinn í Kópavogi

Unnið er að því að klára lokaáfangann núna í Júní.  Þéttbýli Kópavogs verður þá að fullu tengt við Ljósleiðarann

24. október 2017

Garðabær 2018

Unnið er að því að klára áfanga 1 núna í Júní en síðan er stefnt á afhendingu nr 2 í ágúst og loks verði síðasti áfangi tengdur í október

24. október 2017

Álftanes

Við stefnum á að klára allt þéttbýli á Álftanesi í lok þessa árs

24. október 2017

Mosfellsbær 2018

Við stefnum á að afhenda 300 heimili í Júlí, 2 áfangi verður síðan afhendur í Ágúst og að lokum verða öll heimili í þéttbýli Mosfellsbæjar tengd í lok árs