Um Okkur

Framkvæmdir

21. október 2016

Leirvogstunga

Búið er verið að klára ljósleiðaravæðingu í Leirvogstungu Mosfellsbæ á árinu og er verkefnið mjög langt komið
Tengjum við um 400 heimili þarna við Ljósleiðarann

21. október 2016

Garðabær 2016

Búið er verið að klára ljósleiðaravæðingu í Garðabæ á árinu og er verkefnið mjög langt komið
Tengjum við um 850 heimili þarna við Ljósleiðarann

17. október 2016

Holt Mosfellsbæ

Búið er verið að vinna að ljósleiðaravæðingu í Holtum Mosfellsbæ á árinu og er verkefnið langt komið

Áætlað er að tengja yfir 450 heimili þarna við Ljósleiðarann

Hér er jarðvinnu senn að ljúka (Verklok eru í lok október).

Stefnt er að því að blása og tengja og afhenda fyrir jól.

17. október 2016

Urriðarholt

Búið er verið að klára ljósleiðaravæðingu í Urriðarholti Garðabæ á árinu og er verkefnið klárt.
Tengdum við um 250 heimili þarna við Ljósleiðarann

17. október 2016

Digranes Kópavogi

Búið er verið að vinna að ljósleiðaravæðingu á Digranes Kópavogi á árinu og er verkefnið langt komið

Áætlað er að tengja yfir 1600 heimili þarna við Ljósleiðarann

Jarðvinna er enn í fullum gangi og áætluð verklok verða ekki fyrr en í byrjun desember.

Blástur er hafinn í fyrsta hluta og smá hluti hefur verið afhentur.

Fyrsti og annar áfangi verður afhentur í sölu fyrir jól en 3. áfangi er á áætlun í byrjun 2017.

17. október 2016

Hvaleyrarholt og Suðurhöfn Hafnarfirði

Búið er verið að vinna að ljósleiðaravæðingu í Suðurbæ Hafnarfjarðar á árinu og er verkefnið langt komið

Áætlað er að tengja yfir 1500 heimili þarna við Ljósleiðarann

Jarðvinnu er að mestu lokið á þessu svæði. Unnið er að blæstri og tengingum á öllu svæðinu og stefnt er að afhendingu á 1. og 2. áfanga í október og 3. og 4. áfanga í nóvember.

17. október 2016

Suðurbær Hafnarfjarðar

Búið er verið að vinna að ljósleiðaravæðingu í Suðurbæ Hafnarfjarðar á árinu og er verkefnið langt komið

Áætlað er að tengja yfir 1500 heimili þarna við Ljósleiðarann

Hér er unnið af kappi við jarðvinnu og verklok jarðvinnu eru áætluð í desember.

Áætlað er að ná að afhenda 1. og 3. áfanga í desember og rest í byrjun 2017.

27. apríl 2016

Vesturbær Kópavogs (Kársnesið)

Unnið er að því að leggja Ljósleiðarann að um 1400 heimilum á þessu svæði og á það verkefni að klárast í Nóvember 2016

Jarðvinnu er lokið á svæðinu fyrir utan smá frágangsvinnu.

1. áfangi hefur verið afhentur í sölu og 2. áfangi verður afhentur í næstu viku.

Áætlað er að klára allan blástur og afhendingar í lok október.