Fram­kvæmdir árs­ins

Árborg 2021

Við munum tengja um 300 heimili á Selfossi í Árborg við Ljósleiðarann á árinu 2021.

Nú þegar hafa um 2.700 heimili á Selfossi tengst Ljósleiðaranum og eiga því um 85% heimili á Árborg kost á þjónustu yfir Ljósleiðarann.

Yfirlitsmynd yfir Selfoss í Árborg
Yfirlitsmynd yfir Selfoss í Árborg

Reykjanesbær 2021

Við tengjum um 1.600 heimili við Ljósleiðarann á árinu 2021.

Nú þegar hafa um 2.200 heimili í Reykjanesbæ tengst Ljósleiðaranum og eiga því um 35% heimili kost á þjónustu yfir Ljósleiðarann.

Yfirlitsmynd yfir Reykjanesbæ
Yfirlitsmynd yfir Reykjanesbæ