Leiðbeiningar

Flutningur viðskiptavina á milli tveggja ljósleiðaratengdra heimila

Þegar flytja á tengingu milli heimilisfanga þarf viðkomandi að hafa samband við sitt fjarskiptafélag og óska eftir flutning.
Þeir senda okkur beiðni fyrir flutning sem við afgreiðum á umbeðnum degi, standi ekkert í vegi fyrir því.