Eitt gíg eru 1000 mega­bitar af gæða­sam­bandi

Afhverju þarf þitt heimili 1000 megabita gæðasamband?

  • Hvað eru mörg þráðlaus tæki á þínu heimili?
  • Ef þú telur síma, tölvur, myndlykla og jafnvel einhver önnur snjalltæki þá er þetta fljótt að koma.
  • Öll þurfa þessi tæki sína bandbreidd til að virka eins og best er á kosið og þar kemur Ljósleiðarinn sterkur inn.
  • Það má segja að þú hafir aðgang að hraðbraut þar sem þér býðst að keyra á nánast ótakmörkuðum hraða ef við miðum við getu bíla
  • Þú ert einnig með 10 akreinar hægra megin og aðrar 10 vinstra megin því að Ljósleiðarinn er samhraða gæðasamband svo að gögn eins og skjöl, afritunartaka og fleira er jafn hröð á leið upp í skýið og þú ert að sækja þau.