Við stefnum á að tengja meirihlutann af heimilum í Ásbrú Reykjanesbæ við Ljósleiðarann á þessu ári
Þetta eru um 1300 heimili og stefnt er á að afhenda fyrstu 300 heimilin í september og síðan um 1000 í nóvember.

Staða: 
Verk að hefjast aftur
Frí heimsending Glær bakgrunnur.png
Verkaefnastjóri: 
Baldur Hauksson