Jarðvinna byrjaði í vor í Árborg og stefnt er á fyrstu afhendingu í Ágúst en þá eiga að tengjast fyrstu 500 heimilin við Ljósleiðarann.  
Síðan er áætlað að um 500 heimili bætist við í október og loks um 1000 í desember.

Stefnt er á að tengja um 60% heimila í Árborg á þessu ári við Ljósleiðarann

Staða: 
Jarðvinna hefst í sumar
Frí heimsending Glær bakgrunnur.png
Verkaefnastjóri: 
Baldur Hauksson